Eghildur fannst í 1 gagnasafni

Egill k. karlmannsnafn; sbr. nno. Egel, fe. Egil pn. (< *Agila-) og gotn. Agil-, fhþ. Egil- í forliðum pn. Oftast talið sk. Agnar(r), Agni og Ögmundur og agi (1) og ógn (1). Aðrir telja nafnið í ætt við egg (1). Af sama toga er líkl. konunafnið Eghild(u)r, sbr. bæjarheitið Eyhildarholt. Egill k. kemur líka fyrir sem nafn á tarfi (Ó.Dav.Þul.), e.t.v. < *Eygill.