Eiðsifaþing fannst í 1 gagnasafni

Eiðsifaþing h. ‘héraðsþing eða þinghá í Upplöndum í Noregi’. Líkl. ummyndun úr *Heiðsifaþing, sbr. Heiðsæfi, -sævi, sá hluti Mjörs sem liggur að Heiðmörk.