Eistur fannst í 2 gagnasöfnum

Íbúar í landinu Eistland (ef. Eistlands) nefnast Eistar eða Eistlendingar. Fullt heiti landsins er Lýðveldið Eistland. Lýsingarorð dregið af heiti landsins er eistneskur. Höfuðborg landsins heitir Tallinn.

Lesa grein í málfarsbanka

Eist(u)r, Eistir k.ft. fornt þjóðflokksheiti; Eistlendingar; sbr. fsæ. ester, fe. Istas, lat. (germ.) Aestiī ‘baltnesk þjóð’. Orðið virðist germ. að uppruna og er e.t.v. sk. eisa ‘glóð’ og fe. āst ‘þurrkofn’ og á þá við rafið, landið sem það kom frá og þjóðflokkinn sem þar bjó. Óvíst.