Eisurfála fannst í 1 gagnasafni

Eisurfála kv. † tröllkonuheiti (í þulum). Líkl. af eisa ‘glóandi aska, eldur’ og fála (s.þ.); r-ið e.t.v. innskotshljóð.