Ekkill fannst í 6 gagnasöfnum

ekkill -inn ekkils; ekklar hún fékk bréf frá ekklinum; ekkils|stand

ekkill nafnorð karlkyn

ekkjumaður


Fara í orðabók

ekkill
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Maður sem lifir konu sína og hefur ekki kvænst að nýju.

ekkill k. (18. öld) ‘ekkjumaður’, sk. ekkja (1); sbr. msæ. änkil, sæ. änkling ‘ekkjumaður’. Físl. Ekkill k. sækonungsheiti er efalítið s.o., eiginl. ‘einfari’ e.þ.u.l., en ekki sk. ekki (1). Sjá ekkja (1).