Elínóra fannst í 1 gagnasafni

Elín kv. konunafn; eiginl. s.o. og Helena ‘hin bjarta’ (s.þ.). Af Elínar-heiti er leitt nafnið Elínóra kv., sbr. d. El(l)inor, e. Eleanor; sbr. og stuttnefnin Ella og Ellen.