Elgisetur fannst í 1 gagnasafni

Elgiset(u)r, Elgjarnes h. fno. örnefni. Uppruni óljós. Sumir ætla að hér hafi verið um helgistaði að ræða tengda fornum átrúnaði, og séu orðin sk. gotn. alhs ‘hof’ og fe. ealgian ‘vernda’, sbr. -áll (2). Aðrir telja að orðin séu dregin af elgur ‘elgsdýr’. Ath. elgur (1 og 2).