Engil fannst í 5 gagnasöfnum

Engill Karlmannsnafn

engill Karlkynsnafnorð

engill -inn engils; englar mynd af engli; engil|rómur; engils|ásjóna; engla|kór

engill nafnorð karlkyn

himnesk vera, sendiboði Guðs (í myndlist venjulega sýndur með vængi upp úr herðunum)


Sjá 2 merkingar í orðabók

Engil- forliður mannanafna (tn.) eins og Engilbert, Engilráð o.fl. Sjá engill (1) og bjartur og ráða.


1 engill k. ‘himnesk vera, guðlegur sendiboði’; sbr. fær. eingil, nno. og d. engel, sæ. ängel. To. úr fe. engel < lat. angelus < gr. ángelos ‘sendiboði’. Orðið berst inn í ísl. með kristninni.


2 engill k. † aukn.; Engill k. pn. Sjá öngull.