Englar fannst í 4 gagnasöfnum

engill -inn engils; englar mynd af engli; engil|rómur; engils|ásjóna; engla|kór

Englar -nir Engla Englar hernámu England (sjá § 1.2.3.1 í Ritreglum)

engill nafnorð karlkyn

himnesk vera, sendiboði Guðs (í myndlist venjulega sýndur með vængi upp úr herðunum)


Sjá 2 merkingar í orðabók

Englar nafnorð karlkyn fleirtala

forn þjóðflokkur sem byggði England (Englar og Saxar)


Fara í orðabók

1 engill k. ‘himnesk vera, guðlegur sendiboði’; sbr. fær. eingil, nno. og d. engel, sæ. ängel. To. úr fe. engel < lat. angelus < gr. ángelos ‘sendiboði’. Orðið berst inn í ísl. með kristninni.


2 engill k. † aukn.; Engill k. pn. Sjá öngull.


Englar k.ft. † ‘Englendingar’; sbr. fe. Engle, Englan, Angle og lat. Angliī, nafn á germ. þjóðflokki sem tók sér bólfestu á Englandi á 5. öld e.Kr.; enskur l. < *engliskr, sbr. fe. englisc. Þjóðflokksheitið er líkl. dregið af staðarnafninu Angel (físl. O̢ngull) í Holtsetalandi og á líkl. við vík eða fjörð og gæti verið s.o. og ísl. öngull ‘krókur’; tæpast tengt öngur ‘þröngur’. Englar munu hafa átt heima á þessum slóðum í öndverðu.