Erpr fannst í 1 gagnasafni

Erp(u)r k. fornt karlmannsnafn; sbr. frank. Erpo, Erpa, gotn. Erpamara, fe. Earpweald. Af Erps-nafni er leitt orðið Erplingar k.ft. ‘ættingjar eða afkomendur Erps’. Sjá irpa og jarpur.