Erri fannst í 2 gagnasöfnum

Erri kv. nafn á danskri eyju, sbr. nd. Ærø. Uppruni óljós. Giskað hefur verið á að eyjarheitið væri leitt af pn. Erri, sk. errinn; aðrir hafa tengt það við gotn. airzeis ‘villtur’ og nhþ. irren ‘villast,…’ (hin vogskorna og villugjarna). Óvíst.