Etnir fannst í 7 gagnasöfnum

eta 1 -n etu; etur, ef. ft. etna

eta 2 -ð eta; etu

eta 3 (einnig éta) át, átum, etið þótt allt etist/ætist upp (sjá § 3.5.2 í Ritreglum)

eta sagnorð

fallstjórn: þolfall


gamalt

borða, éta

þegar allir höfðu etið nægju sína var staðið upp frá borðum


Fara í orðabók

Stafir gríska stafrófsins eru: alfa, beta, gamma, delta, epsílon, dseta, eta, þeta, jóta, kappa, lambda, my, ny, ksí, omíkron, , hró, sígma, , ypsílon, , khí, psí, ómega.
Gefnar hafa verið út leiðbeinandi reglur um umritun úr gríska stafrófinu, sjá tímaritið Málfregnir 14, 1997, bls. 2–7.

Lesa grein í málfarsbanka


Valfrjálst er hvort ritað er eta eða éta en blæbrigðamunur þykir á merkingunni og fyrri myndin er mjög fornleg. Sjá § 3.5.2 í Ritreglum.

Lesa grein í málfarsbanka

eta
[Læknisfræði]
[skilgreining] Sjöundi stafur gríska stafrófsins.
[enska] eta

eta
[Stjörnufræði]
[skýring] sjöundi stafur gríska stafrófsins, oft notaður til að tákna sjöundu björtustu stjörnuna í stjörnumerki
[enska] eta

1 eta kv. † ‘stallur, jata’. Óklofin mynd af jata (s.þ.), einnig í merk. † ‘stjörnumerki, stjörnuþyrping’ (sbr. lat. praesēpes); í ft. etur † ‘krabbamein’. Sjá éta og jata.


2 eta kv. (nísl.) sjöundi stafur gríska stafrófsins, η, táknar langt e; sbr. hebr. het.


éta, †eta (st.)s. ‘taka til sín fæðu, snæða, borða; tæra í sundur,…’; sbr. fær. og nno. eta, sæ. äta, nd. æde (fd. ætæ), fe. og fsax. etan, fhþ. ezzan, ne. eat, nhþ. essen, gotn. itan. Sbr. og lat. edere ‘borða’, gr. édomai ‘vil eta’, lith. ė̕du, fi. ádmi ‘ég borða’, fsl. jamĭ, arm. utem (s.m.), hett. ed- ‘borða, eta’. Orðið virðist samie. og á sér mikið frændlið. Sjá at (2), át, áta, etja (2), jata, jötunn, æti, æsli og ætur og tönn.


Etnir k. fno. fjarðar- og byggðarnafn; sbr. nno. Etne (Hörðal.) byggðarheiti. Fjarðarnafnið er líkl. dregið af árheitinu Etna, sbr. nno. Etna, sk. éta og etja (2) og merk. e.t.v. ‘sú sem grefur sig niður’ eða ‘brýtur land í kringum sig’.