Evrópusambandslöggjöf fannst í 1 gagnasafni

Evrópusambandslöggjöf
[Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði]
[skilgreining] lög sem gilda innan Evrópusambandsins og Evrópusambandsþingið setur
[skýring] Reglugerðir, tilskipanir, ákvarðanir, tilmæli og álit eru allt dæmi um Evrópusambandslöggjöf.
[enska] European Union legislation