Eynæfir fannst í 1 gagnasafni

Eynæfir k. † sækonungsheiti (v.l. Eynefir, Eynefr). Uppruni óljós; síðari liðurinn -næfir er líkl. sk. lo. næfur ‘duglegur, kunnáttusamur’ (s.þ.), sbr. einnig Næfill sækonungsnafn, en forliðurinn svarar e.t.v. fremur til ey (1) en ey (2), sbr. atferli víkinga.