Fáinn fannst í 1 gagnasafni

fáinn l. ‘skínandi, marglitur’; sbr. nno. fåen ‘fölur, bleikur’ og fd. rúnar. fain karlmannsnafn. Fáinn k. kemur líka fyrir sem dvergsheiti (í þulum) og gæti verið af þessum sama toga, sk. (2) ‘mála,…’ og fái, sbr. dverganöfn eins og Lit(u)r og Litar, eða svarað til nno. fåen ‘dapur, einfaldur’, sbr. fár (2). Sjá (1), fánn og fár (3).