Fárr fannst í 1 gagnasafni

3 fár l. † ‘marglitur, litaður, gljáandi’; sbr. nno. ‘bleikur, bliknaður’, fe. fāh, fāg, fsax. fēh, fhþ. fēh, gotn. filu-faihs ‘marglitur’. Sk. gr. poikílos ‘marglitur’, pikrós ‘beittur’, fi. piṃśáti ‘heggur út, skreytir,…’, fsl. pĭsati ‘rista, skrifa’, pĭstrŭ ‘marglitur’. Af ie. *peiḱ- ‘rissa, rista; lita’, sbr. *peig- í lat. pingō ‘teikna, mála’. Sjá (2), fái, fánn og fél. Fár eða Fárr kemur líka fyrir sem dvergsheiti og er líkl. s.o. og lo. fár (3), sbr. Fáinn og Litar, eða tengt fár (2).