Fólgsn fannst í 1 gagnasafni

Fólgsn, Fólksn kv. fno. staðarnafn, heiti á ey (í Ørland); sbr. nno. Fosen nafn á ey sem kemur fyrir á nokkrum stöðum í Noregi. Líkl. sk. fela (2) og fólginn, eiginl. ‘felustaður’, sbr. og viðurnefnið fólgsnarjarl.