Fúsar fannst í 4 gagnasöfnum

fús fús; fúst STIGB -ari, -astur

fús lýsingarorð

viljugur

hann var fús til að hjálpa okkur

<hann gerir þetta> af fúsum og frjálsum vilja


Fara í orðabók

fús lo
af fúsum og frjálsum vilja
af fúsum vilja
með fúsu geði
með fúsum vilja
af fúsu geði
Sjá 6 orðasambönd á Íslensku orðaneti

fús, †fúss l. ‘viljugur, gjarn til e-s, tilbúinn til e-s’; sbr. fær. fúsur, nno., sæ. máll. og gd. fus < *funsa(ʀ) < *fun(ð)sa-z, sbr. fe. fūs ‘ákafur, viljugur, skjótur’, fsax. fūs ‘albúinn til e-s’, fhþ. funs ‘viljugur, tilbúinn til e-s’. Lo. fús(s) var algengur viðliður í mannanöfnum, sbr. ísl. Sigfús(s) og Vigfús(s), burg. Sigefunsus, frank. Herifuns, sp. Alfonso (< *Aþala-funsa eða *Haþafunsa, e.t.v. to. úr gotn.). Lo. fús er sk. so. finna og fundur. Sjá aufúsa og fýsa.


Fúsar kv.ft. fno. byggðarheiti; sbr. nno. Fusa héraðsnafn (Hörðal.). Sumir telja nafnið leitt af árh. *Fús, aðrir af fjarðarheiti *Fúsi, og sk. ísl. fús. Líklegra er að nafnið sé tengt sæ. máll. fusa ‘hvæsa’ og nno. fusa ‘þjóta, streyma,…’ og føysa ‘svella, vella fram’ hvort sem það á í öndverðu við straumharða á eða vindasaman fjörð.