Faðmir fannst í 4 gagnasöfnum

faðma Sagnorð, þátíð faðmaði

faðma faðmaði, faðmað

faðma sagnorð

fallstjórn: þolfall

taka (e-n) í fangið, lykja (e-n) örmum

hún faðmaði hann á lestarstöðinni

faðma <hana> að sér


Fara í orðabók

faðmur k. ‘útbreiddir armar, fang; lengdin milli fingurbrodda útréttra arma, mælieining (þrjár álnir)’; sbr. fær. favnur, nno. og sæ. famn, d. favn, fe. fæðm ‘útbreiddir armar, fang, faðmlengd’, fsax. faðmos ‘faðmslengd’, fhþ. fadam, fadum ‘þráður’; faðmur < germ. *faþ-ma-, sk. fkymbr. etem (< *petemā) ‘þráður’, gel. aitheamh ‘faðmslengd’, sbr. gr. petánnȳmi ‘breiða út’, lat. patēre ‘standa opinn’, fpers. (avest.) pathana- ‘víður’. Af faðmur er leidd so. að faðma ‘lykja örmum’, sbr. sæ. famna, d. favne, fe. fæðmian (s.m.), mlþ. vademen ‘mæla þráð’. Sjá Fáfnir, feðma, Feðja og Föð.


Fáfnir k. nafn á ormi eða dreka; einnig Faðmir k. (s.m.); < *faðmnir, sk. faðmur; eiginl. ‘sá sem umvefur’ e.þ.u.l. (a-ið hefur lengst í á við brottfall ð-sins). Sjá faðmur, feðma og Fofnir.