Fahrenheit fannst í 1 gagnasafni

Fahrenheit k. (19. öld) sérstök tegund hitamæla, nefnd eftir þýska eðlisfræðingnum G. D. Fahrenheit (†1736) sem fann hana upp.