Faunn fannst í 1 gagnasafni

Faun h. (Faunn k.?) fno. staðarnafn; sbr. nno. Fogne (Gausdal). E.t.v. sk. nno. faune kv., føyne kv. ‘mygluskán’ ‒ og gæti nafnið þá átt við rotinn og blautan jarðveg; sbr. feyja og fúi.