Feljur fannst í 1 gagnasafni

fel kv. † ‘laki, felling á flík’; feljóttur l. ‘með fellingum’, sbr. og Feljur kv.ft. örn. (um öldur í landslagi). Sbr. nno. fele kv. ‘magahólf (vinstur?) í jórturdýri’; fel < *faljō af ie. *pel- ‘brjóta saman, beygja, hrukka’. Sjá falda, -faldur, feldur, felling og fylja (2); ath. felga.