Felkjadalr fannst í 1 gagnasafni

Felkjadal(u)r k. fno. staðarnafn; sbr. nno. Folkedal (Granvin, Hörðal.): í Fælkiadal (14. öld). Dalsnafnið sýnist leitt af árheiti *Felkr eða *Følkr. Uppruni ekki fullljós. Sumir telja að árheitið sé leitt af fólk og merki ‘þjóðá, stórá’, aðrir tengja það við nno. falke ‘fölskvi’, falkast ‘visna’ og ísl. fölur l. (s.þ.) og er það sennilegra.


Fo̢lkvir k. † hestsheiti (í skáldamáli). Tæpast < *fo̢lskvir af fölskvi (sjá fölski) (Kahle 1903), heldur < *falkwia-ʀ, sbr. fálki og fno. örn. Felkjadalr (nno. Folkedal), af følkjar- af árh. Følkr < *falkwiō, sk. fálki, fölur (1) og fölski og upphafleg merking hestsnafnsins þá ‘hinn grái’. Sjá (rímorðið) hölkvir.