Fengr fannst í 1 gagnasafni

fengur k. ‘veiði, afli, ávinningur’; sbr. fær. fongur, nno. feng; < *fangi-, sbr. fe. og fhþ. fang k. ‘veiði, grip’. Af sama toga er Óðinsheitið Feng(u)r sem er þó e.t.v. tengdara lo. -fengur í bráðfengur og harðfengur (< *-fangia-ʀ) og merkir e.t.v. ‘hinn fengsæli’. Sjá (1) og fang (1).