Ferin fannst í 2 gagnasöfnum

1 fer- forliður í orðum eins og ferlegur og ferlíki; líkl. < *fera-, sk. firin- og firn (1). Af fer- er leitt nísl. feri k. ⊙ ‘e-ð stórt’, t.d. stór selur eða lax.


2 fer- forliður to., sbr. ferfaldur, ferskeyttur, fertugur, feræringur; < *feð(u)r-, sbr. gotn. fidurfalþs ‘fjórfaldur’; sk. fjórir, fern og fjögur (s.þ.). Af fer- er leitt nísl. feri k. ⊙ ‘ferhyrndur hrútur; ílát með fjórum handarhöldum’.


Ferin kv. fno. bæjarheiti, sbr. nno. Fere(n) (V.-Slidre), e.t.v. < *Far-vin.