Feykir fannst í 4 gagnasöfnum

Feykir Karlmannsnafn

feykja Sagnorð, þátíð feykti

feykja feykti, feykt

feykja sagnorð

fallstjórn: þágufall

láta (e-ð) fjúka

stormurinn feykir snjónum af þakinu

vindurinn feykti laufblöðunum burt


Fara í orðabók

feykja s. ‘láta fjúka, blása e-u burt; fara hratt, þjóta’, ors. af fjúka; sbr. fær. foykja, nno. føykja (í svipaðri merk.), sæ. máll. föuk’ ‘flýta sér’; -feykir k. í samsetn. eins og faldafeykir ‘sérstakur dans’. Sjá fauk og fjúka.