Fiðr fannst í 1 gagnasafni

†fiðr. Sjá finna og Finnur (1).


1 Finnur, †Fiðr k. ‘maður af þjóðflokki sem byggir (byggði) nyrstu héruð Noregs og Svíþjóðar, Sami, Lappi; dvergsheiti; galdramaður’; Finni k. (ft. Finnar) er og síðar haft um íbúa Finnlands. Orðið kemur þegar fyrir í fornum gr. og latn. heimildum, Phínnoi (hjá Ptolemaeusi), Fennī (Tacitus), Finnaithæ (Jórdanes). Uppruni óviss. Tæpast sk. so. finna, < *fenþnōz ‘reikendur, flökkuþjóð, hirðingjar’, eða í ætt við þ. Finne fjallsheiti (sem e.t.v. er af keltn. toga) og merk. þá ‘fjallabúar’. Sjá Finnur (2) og finnvitka.