Fibuli fannst í 1 gagnasafni

Fibuli k. fno. staðarnafn, fjarðarheiti á Norðurmæri, sbr. nno. Fevelen bæjarnafn á sömu slóðum. Uppruni óljós. Giskað hefur verið á tengsl við fimbul- og fífl (*fimƀula-: *fi(m)fula-) og merk. þá e.t.v. ‘stór fjörður’, nafnið líkl. tekið til stærra svæðis fyrr meir.