Fillinsin fannst í 1 gagnasafni

Fillinsin kv. fno. staðarnafn; sbr. nno. Fellese (Vågå). Samkvæmt M. Olsen (1914:103--115) sams. úr Fillinn og vin (1), en Fillinn < *Felþina-ʀ sé heiti á gróðrarguði eða kornvætti, sk. fsæ. urfjælder ‘landsvæði’ og vgerm. (fe., fsax., fhþ., nhþ.) feld ‘akursvæði’.