Fimafengr fannst í 1 gagnasafni

Fimafeng(u)r k. † nafn á þjóni Ægis; eiginl. ‘sá sem er fimur eða snar að afla þess sem þarf’, sbr. Óðinsheitið Feng(u)r.