Fimreiti fannst í 1 gagnasafni

Fimlandir k.ft. fno. staðarnafn; sbr. nno. Fimland (Fyrde). Uppruni ekki fullljós, en e.t.v. svarar forliðurinn fim- til nno. fim ‘þunnt lag (t.d. af ösku, dögg o.fl.)’ og d. máll. fim ‘froða’. Sami forliður er e.t.v. í fno. Fimreiti h. staðarh., sbr. nno. Fimreite (Sogndal) sbr. nno. fim og físl. reitr. Sjá feima (2).