Fistr fannst í 1 gagnasafni

Fistr (k. eða h.) fno. staðarnafn, bæjarnafn; sbr. nno. Fister bæjar- og byggðarheiti (Hjelmel., Rogal.). E.t.v. upphaflega fjarðarheiti og sk. so. físa ‘blása’ og merk. ‘hinn vindasami’, sbr. nno. fistra ‘blása smávegis’.