Fjörsvartnir fannst í 1 gagnasafni

Fjörsvartnir k. † hestnafn (í þulum). Einangrað heiti af óvissum uppruna; fjör- virðist hafa hlutstæða merk., e.t.v. ‘sá sem er dökkur um brjóst og háls’.