Fjolmóðr fannst í 1 gagnasafni

fjölmóður (17. öld), †fjo̢lmóði k. ‘sendlingur; heiti á góðum (spretthörðum) hesti’. Orðið kemur einnig fyrir sem mannsnafn í fornum sögnum, Fjo̢lmóðr. Upphafl. merk. e.t.v. ‘hugmikill, fjörmikill’, sbr. móður (1); hestsheitið líkl. leitt af spretthörku sendlingsins.