Fjolnir fannst í 1 gagnasafni

1 Fjölnir, †Fjo̢lnir k. Óðinsheiti; nafn á guði af Vanaætt. Uppruni óljós. E.t.v. leitt af fjöl- og merkingin þá ‘hinn fjölvísi’, sbr. Fjalar(r). Aðrir tengja nafnið við so. að fela og enn aðrir við fold og þ. feld ‘akurreitur’ (< *felþa-). Nafnið ætti þá upphaflega við Vana- eða gróðrargoð, e.t.v. Frey.


2 Fjo̢lnir k. † örn., nafn á Vinjefjord (í Noregi). Leitt af árheitinu Fjelna, e.t.v. sk. fela eða fjöl (2).