Fjosnir fannst í 1 gagnasafni

2 Fjósnir k. þrælsheiti (í Rígsþ.); orðið merkir e.t.v. ‘fjósakarl’ eða ‘nautahirðir’ og tekur mið af störfum þrælsins. Aðrir vilja lesa Fjo̢snir og tengja það við sæ. máll. fjas ‘smáló’, fjösbent ‘loðfættur (um fugla)’ og ætti nafngiftin þá að merkja ‘hinn loðni’. Vafasamt.