Fjotri fannst í 1 gagnasafni

Fjo̢tri k. † hestsnafn (í þulum). Líkl. leitt af fjötur og so. fjötra og merk. e.t.v. ‘hinn tjóðraði eða hefti’. (Tæpast af so. *fjötra < *feturōn ‘feta, hlaupa’).