Flámi fannst í 1 gagnasafni

Flámi k. örn. Sjá flæmi.


flæmi h. (18. öld) ‘stórt og breitt landsvæði, víðátta’; flæmini h. ‘vítt svæði, stallur í bjargi’; sbr. einnig Flámi, Flámar örn. á grasflesjum í fjöllum og hjaltl. flomi ‘víðáttumikil flöt’. Skvt. A. Torp er flæmi sk. flá (2), flaga (2) og flár (1); < *flahmia- og vel má það standast, þótt orðið geti eins vel verið runnið af ie. *plē-m- ‘flatur, breiður’ (sbr. flana), sem raunar er sömu ættar. Af flæmi (fremur en flæma (2)) er leidd so. flæmast ‘renna yfir, breiða úr sér (um ár)’, sbr. flaka (3) eða fláka sig í sömu merk. Sbr. Flámi; ath. Flæmingi (2).