Flækisandr fannst í 1 gagnasafni

Flœkisandr k. fno. staðarheiti; sbr. nno. Fløksand (Mæland). Forliður orðsins á e.t.v. skylt við nno. floke ‘flöt, flatlendisblettur’, sbr. flóki (2) og flak (2).