Flæna fannst í 1 gagnasafni

1 flæja kv. (um 1800) ‘mýrarfen, kelda, mýri’. Uppruni ekki fullljós. Líkl. fremur skylt flóa (1) (< *flōwjō(n)) en flá (2) (< *flahiō(n)) og þá m.a. í ætt við nno. fløn, fløne h. ‘breið lygna í á’. E.t.v. er Flæna kýrheiti (í þulum, 18. öld) af þessum toga, sk. so. flóa (1).