Flaðkafjorðr fannst í 1 gagnasafni

Flaðkafjo̢rðr k. fno. staðarnafn; af Flaðki k. nafn á nesi á sömu slóðum; sbr. nno. Flakkfjorden og Flakkan. Af sama toga er vísast Flakkavágr k., nno. Flakkvågen, sk. nno. flade ‘flöt, flatt engi’, fhþ. flado ‘flöt kaka’, lith. platùs, gr. platýs ‘breiður’. Sjá flaðra.