Flandr fannst í 1 gagnasafni

Fland(u)r h. ‘Flæmingjaland, Flandern’; < mholl. Vlaender(en). Af Flandur er leitt flandrari k. ‘(fiski)maður frá Flandern’ og líkl. einnig flandrari (nísl.) ⊙ ‘skaftvafinn fiskihnífur’. Upphafl. merking staðarnafnsins líkl. ‘flatlendi’ sk. flana og flanni (s.þ.).