Flauma fannst í 6 gagnasöfnum

flaumur -inn flaums; flaumar flaum|iða; flaum|teljari; flaum|þungur

flaumur nafnorð karlkyn

sterkur straumur, stöðugt rennsli vatns

við stóðum á árbakkanum og horfðum í flauminn


Sjá 2 merkingar í orðabók

flaumur
[Læknisfræði]
samheiti flóð
[skilgreining] Óhóflegt rennsli úrgangsefna líkamans, einkum saurs.
[enska] flux

Flauma kv. (17. öld) tröllkonunafn. Sjá flaumur; ath. Fláma.


flaumur k. ‘straumur; glaumur, gleði; flýtir, flaustur; flug; †hópur á hreyfingu’; sbr. nno. flaum (flom) ‘straumur, hraði’, fe. fléam ‘flótti’, fhþ. floum ‘samanrunnið skólp, hrærigrautur, samsull’. Tæpast < *flaug-ma- af fljúga, heldur < *flau-ma-, sk. fley, fljóð, flóa (1), flóð og flúð, sbr. fhþ. flawen, flewen ‘skola, þvo’, lat. pluere ‘rigna’, gr. pléō ‘sigli, syndi’, plýma ‘skolvatn’, lith. pláuju, pláuti ‘skola’, fsl. plaviti ‘fleyta’. Af flaumur er leitt lo. flaumósa, fl(a)umusa, -úsa ‘óðagotslegur, óðamála’. Um síðari liðinn sjá -ósa (1) og æsa (1 og 2). Sjá fleymi; sbr. og konunafnið (tröllkonuheitið) Flaumgerður í fornsögnum.