Flisuhverfi fannst í 1 gagnasafni

Flisuhverfi h. físl. staðarnafn. Sjá Flysjuhverfi.


Flysjuhverfi h., v.l. Flisuhverfi h. † svæði eða byggðarhverfi í Hnappadalssýslu. Báðar nafnmyndirnar koma fyrir í skinnhdr., en e.t.v. er Flisuhverfi upphaflegri ‒ og hugsanleg tengsl við Flis(a) í nno. örn., stöðuvatna- og árheitum, sem er e.t.v. sömu ættar og flís og á kannski við jarðvegseinkenni, flöguberg e.þ.h.