Folangr fannst í 1 gagnasafni

folald h. ‘afkvæmi hests, fyl; kekkur í graut’ (< *fulaðla- með samskonar viðsk. og kerald); foli k. ‘ungur (ógeltur) hestur’. Sbr. fær. foli, nno. og d. fole, sæ. fåle, fe. fola, fhþ. folo (s.m.), gotn. fula ‘ösnufoli’. Líkl. sk. gr. pō̃los (< *pōulos) ‘fyl, ungt dýr’, lat. pullus ‘ungi’ og puer ‘ungur drengur’; fola s. † ‘eignast folald’; sbr. fær. fola s. (s.m.). Sjá fyl og fylja (3). Orðið foli virðist koma fyrir í fno. örn. eins og t.d. Folangr, sbr. angr ‘dalverpi,…’.