Forn fannst í 5 gagnasöfnum

forn forn; fornt frá fornu fari; forn|klassískur STIGB -ari, -astur

forn lýsingarorð

sem hefur verið til lengi, gamall

hin forna menning Grikkja

jólahald samkvæmt fornri venju

hún hefur áhuga á fornum bókmenntum

<orðið þýddi annað> að fornu

vera þungur og erfiður í skapi

... áður fyrr og einnig nú

... frá gamalli tíð

... fyrir mjög löngu

orðið merkti annað fyrr á tímum

<sýning á þjóðbúningnum> að fornu og nýju

vera þungur og erfiður í skapi

... áður fyrr og einnig nú

... frá gamalli tíð

... fyrir mjög löngu

orðið merkti annað fyrr á tímum

<þeir eru vinir> frá fornu fari

vera þungur og erfiður í skapi

... áður fyrr og einnig nú

... frá gamalli tíð

... fyrir mjög löngu

orðið merkti annað fyrr á tímum

<hér var kirkja> til forna

vera þungur og erfiður í skapi

... áður fyrr og einnig nú

... frá gamalli tíð

... fyrir mjög löngu

orðið merkti annað fyrr á tímum

vera forn í skapi

vera þungur og erfiður í skapi

... áður fyrr og einnig nú

... frá gamalli tíð

... fyrir mjög löngu

orðið merkti annað fyrr á tímum


Fara í orðabók

forn lo
frá fornu fari
að fornu og nýju
í fornri öld
til forna
að fornu
Sjá 12 orðasambönd á Íslensku orðaneti

notaður so
[Upplýsingafræði]
samheiti forn, sjaldgæfur
[enska] second-hand,
[norskt bókmál] brukt,
[hollenska] gebruikt,
[danska] brugt,
[sænska] begagnad,
[franska] utilisé,
[þýska] verwendet

forn l. ‘gamall, frá löngu liðnum tíma; gamall og slitinn (t.d. um föt)’; sbr. fær. fornur, nno., sæ. og d. forn, sbr. fe. og fhþ. forn ao. ‘fyrrum’. Sk. (hljsk.) fe. firn, fhþ. firni, gotn. fairneis ‘gamall’, sbr. lettn. pẽ̢rns ‘frá fyrra ári’, fsax. fern (s.m.), lith. pérnai ‘í fyrra’. Af forn er leitt Forni k. karlmannsnafn, Óðinsheiti, viðurnefni, eiginl. ‘hinn gamli’, og forneskja kv. ‘fyrnska; forn kunnátta, galdrar’ (samskonar viðsk. og í manneskja, himneskur o.fl. (sjá -neskja)). Sjá firn (1), fjarri og fyrna. Forn- forliður pn. eins og Fornólfur, Óðinsheitisins Forn-Ölvir; sbr. Fornjót(u)r.