FornÖlvir fannst í 1 gagnasafni

forn l. ‘gamall, frá löngu liðnum tíma; gamall og slitinn (t.d. um föt)’; sbr. fær. fornur, nno., sæ. og d. forn, sbr. fe. og fhþ. forn ao. ‘fyrrum’. Sk. (hljsk.) fe. firn, fhþ. firni, gotn. fairneis ‘gamall’, sbr. lettn. pẽ̢rns ‘frá fyrra ári’, fsax. fern (s.m.), lith. pérnai ‘í fyrra’. Af forn er leitt Forni k. karlmannsnafn, Óðinsheiti, viðurnefni, eiginl. ‘hinn gamli’, og forneskja kv. ‘fyrnska; forn kunnátta, galdrar’ (samskonar viðsk. og í manneskja, himneskur o.fl. (sjá -neskja)). Sjá firn (1), fjarri og fyrna. Forn- forliður pn. eins og Fornólfur, Óðinsheitisins Forn-Ölvir; sbr. Fornjót(u)r.