Fornjótr fannst í 1 gagnasafni

Fornjót(u)r k. (goðsögul.) jötunsheiti (faðir vindanna). Uppruni óviss. E.t.v. forn-jót(u)r ‘hinn forni Jóti, frumjötunn’ e.þ.h. eða for(n)-njótr ‘hinn fyrri eða forni eigandi eða drottinn’; tæpast for-njótr ‘tortímandi’, sbr. fhþ. far-niozan ‘eyða upp’.