Forve fannst í 1 gagnasafni

Forve k. † dvergsheiti (í þulum). Vafaorð og uppruni óljós; hefur verið skýrt sem Forvéi ‘sá sem grandar eða spillir helgistöðum eða býr á vanhelgum (óvígðum) stað’.