Fræði fannst í 7 gagnasöfnum

fræða Sagnorð, þátíð fræddi

fræði Hvorugkynsnafnorð

fræði Kvenkynsnafnorð

fræða fræddi, frætt

fræði 1 -n fræði þar skorti alþýðlega fræði

fræði 2 -n fræða íslensk fræði; í fornum fræðum; fræða|kver; fræða|þulur

fræða sagnorð

fallstjórn: þolfall

veita (e-m) fræðslu eða vitneskju

hún fræddi mig á því að hér hefði presturinn búið áður

hann ætlar að fræða okkur um kenningar Platós

getur þú frætt mig um það hvenær rútan er væntanleg?


Fara í orðabók

fræði nafnorð kvenkyn
Fara í orðabók

fræði nafnorð hvorugkyn fleirtala

vísinda- eða fræðigrein, fræðileg þekking

hann er menntaður í japönskum fræðum


Fara í orðabók

fræði no kvk
fræði no hvk flt
vera sterkur í fræðunum
vera fermdur upp á fræðin
fermast upp á fræðin

Í eintölu er orðið fræði kvenkyns en í fleirtölu er það hvorugkyns.
kv. eintala
nf. fræði
þf. fræði
þgf. fræði
ef. fræði
hk. fleirtala
nf. fræði
þf. fræði
þgf. fræðum
ef. fræða


Lesa grein í málfarsbanka

fræði
[Eðlisfræði]
samheiti fræðasvið
[enska] theory

Freiðarey, Fræðarey, Freiði, Fræði kv. fno. staðarnafn; sbr. nno. Frei, Freiøy (Møre, Romsdal); Freiðarberg h., sbr. nno. Freihaugen syðst og austast á Freiðarey. Uppruni nafnsins er óviss, en giskað hefur verið á að eyjan hafi í öndverðu heitið *Freiðr kv. og ætti nafnið skylt við lo. fríður ‒ og merkingin e.t.v. ‘ljúf’ eða ‘friðsæl’.


fræða, †frœða s. ‘miðla fróðleik’; fræði, †frœði kv. ‘vísindi, fróðleikur, þekkingargrein; †töfrakunnátta eða -formáli’. Sbr. fhþ. fruoten ‘fræða, kenna’, fe. gefrēdan ‘skynja, taka eftir’ og fær. frøði ‘kvæði, kvæðisefni’, fhþ. fruoti ‘hyggni, skynsemd’. Sjá fróður (1).